Back to All Events
Dagana 20.-23. nóvember mun Bríet Ósk innanhússhönnuður og eigandi Kaffi Laugalæks bjóða uppá jólakransagerð í galleríi kaffihússins.
Dagsetningarnar eru fjórar:
20 nóv 17-19
21 nóv 17-19
22 nóv 17-19
23 nóv 17-19
Áhöld til kransagerðar eru á staðnum
Mæta tímalega á Kaffi Laugalæk, Laugarnesvegi 74a
Tilboð verður á mat og drykk
Bókanir á kaffi@kaffilaugalaekur.is